5.6.2010 | 21:41
Íslendingar hafa misskilið orðið "ligeglad" í áratugi!
Kæru Íslendingar.
Það er sorglegt að segja það en þið hafið notað þetta orð rangt í áratugi.
"ligeglad" þýðir að væra kærulaus eða alveg saman um hluti.
"jeg er ligeglad" þýðir "mér er alveg sama"
„jeg er fuldstændig ligeglad“ þýdir „mér er nákvæmlega sama“
Hvorki danir né íslendingar kæra sig um að vera sagðir kærulausir
Sem dani finnst mér það mikið klúður og pínlegt þegar td. Hagkaup auglýsir Danska daga með orðunum „oh ég er svo ligeglad“ eða enn fáránlegra þegar maður heyrir islendinga segja við dani „Danir er svo ligeglade" Þá ertu ekki að hrósa honum fyrir að vera afslappaður, heldur ertu að segja á neikvæðum nótum "danir eru kærulausir og allveg sama"
Jón Gnarr og aðrir íslendingar gangi ykkur vel að leiðrétta notkun orðsins „ligeglad“ og skoðið kannski orðabókina oftar.
Kær kveðja
Íslandsvinurinn( fordi jeg ekki er ligeglad! )
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2010 | 21:40
Íslendingar hafa misskilið orðið "ligeglad" í áratugi !
Kæru Íslendingar.
Það er sorglegt að segja það en þið hafið notað þetta orð rangt í áratugi.
"ligeglad" þýðir að væra kærulaus eða alveg saman um hluti.
"jeg er ligeglad" þýðir "mér er alveg sama"
„jeg er fuldstændig ligeglad“ þýdir „mér er nákvæmlega sama“
Hvorki danir né íslendingar kæra sig um að vera sagðir kærulausir
Sem dani finnst mér það mikið klúður og pínlegt þegar td. Hagkaup auglýsir Danska daga með orðunum „oh ég er svo ligeglad“ eða enn fáránlegra þegar maður heyrir islendinga segja við dani „Danir er svo ligeglade" Þá ertu ekki að hrósa honum fyrir að vera afslappaður, heldur ertu að segja á neikvæðum nótum "danir eru kærulausir og allveg sama"
Jón Gnarr og aðrir íslendingar gangi ykkur vel að leiðrétta notkun orðsins „ligeglad“ og skoðið kannski orðabókina oftar.
Kær kveðja
Íslandsvinurinn( fordi jeg ekki er ligeglad! )
![]() |
Danir rifja upp myndband með Jóni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.6.2010 | 21:36
Íslendingar hafa misskilið orðið "ligeglad" í áratugi!
Kæru Íslendingar.
Það er sorglegt að segja það en þið hafið notað þetta orð rangt í áratugi.
"ligeglad" þýðir að væra kærulaus eða alveg saman um hluti.
"jeg er ligeglad" þýðir "mér er alveg sama"
„jeg er fuldstændig ligeglad“ þýdir „mér er nákvæmlega sama“
Hvorki danir né íslendingar kæra sig um að vera sagðir kærulausir
Sem dani finnst mér það mikið klúður og pínlegt þegar td. Hagkaup auglýsir Danska daga með orðunum „oh ég er svo ligeglad“ eða enn fáránlegra þegar maður heyrir islendinga segja við dani „Danir er svo ligeglade" Þá ertu ekki að hrósa honum fyrir að vera afslappaður, heldur ertu að segja á neikvæðum nótum "danir eru kærulausir og allveg sama"
Jón Gnarr og aðrir íslendingar gangi ykkur vel að leiðrétta notkun orðsins „ligeglad“ og skoðið kannski orðabókina oftar.
Kær kveðja
Íslandsvinurinn( fordi jeg ekki er ligeglad! )
![]() |
Allt það besta komið frá Dönum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggið
Tonie Gertin Sörensen
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar